Um okkur

Staðsetning

Þú finnur okkur að Smiðjuvegi 44e, 200 Kópavogur

Verðskrá

Sölulaun bifreiða allt að 1.570.000,- er kr. 89.900,-

Sölulaun bifreiða frá kr. 1.570.000,- er 4,2% af söluverði auk vsk.
+ Eigendaskipti kr. 2.990,-
+ Ferilskrá/veðbók kr. 4.089-

Einu gildir hvort bifreið er sett upp í dýrari bíl eða seld beint.

Skjalafrágangur (pr. tæki) kr. 39.900,-

Umsýslugjald kaupanda kr. 25.000,-

Einu gildir hvort ökutæki eru seld í beinni sölu eða sett upp í annað ökutæki. Kaupendum er bent á að fá óháðan aðila til að ástandsskoða ökutæki fyrir kaup. Ökutæki á sölusvæði eru alfarið á ábyrgð eigenda.

Skjalafrágangur

Við bjóðum skjalafrágang á bílaviðskiptum. Hvort sem er vegna lánaviðskipta eða þegar þú finnur kaupandann/seljandann eftir öðrum leiðum.

Einfaldur skjalafrágangur 25.000 kr. + vsk

Umsýslugjald bílafjármögnunar og raðgreiðslusamninga er 20.000 kr.

Starfsmenn


Jóhann
Jóhann Lövdal
Bæring
Bæring Jón Guðmundsson

Opnunartími

mánudagur
10:00 - 18:00
þriðjudagur
10:00 - 18:00
miðvikudagur
10:00 - 18:00
fimmtudagur
10:00 - 18:00
föstudagur
10:00 - 18:00
laugardagur
12:00 - 15:00
sunnudagur
Lokað

Annað

  • Reynsluakstur miðast við 20 mínútur að hámarki, nema um annað sé samið
  • Búnaður og allir lausir munir, í eða á ökutækjum, eru á ábyrgð eigenda þeirra
  • Bílasalan ber ekki ábyrgð á skemmdum á bílum á bílaplani

Rekstraraðili

Einkabílar ehf.
Smiðjuvegi 44e, 200 Kópavogur
Kt. 5403080200
Vsk.nr. 97911

Félagið er einkahlutafélag sem skrá er í hlutafélagaskrá.

Hjá okkur starfa reynslumiklir bílasalar og er bílasalan með leyfisbréf útgefið af sýslumanninum í kópavogi.